
Fljúgum hærra
Gömlu vinkonurnar Lolla og Linda setjast niður og fræða hvor aðra um tónlist og merkilegar konur. Lolla sem er djúpvitur tónlistargúrú segir frá framúrskarandi konum úr tónlistarheiminum og í seríu 3 segir hún frá hinum ýmsu tónlistarstefnum og merkum atburðum í tónlistarsögunni.
Safnakerlan Linda dregur hins vegar fram sögur af spennandi konum í ljósmyndun.
Þið finnið okkur líka á Facebook og getið hlustað á þættina okkar á Spotify, Apple Podcast og fjölmörgum öðrum hlaðvarpsveitum
Podcasting since 2022 • 118 episodes
Fljúgum hærra
Latest Episodes
18) Ramones - Hey ho, let's go!!
Þegar Ramones koma fram á sjónarsviðið í byrjun 8. áratugarins færðu þeir rokkið aftur til upprunans og komu í leiðinni með uppskriftina að pönkinu. Lögin voru einföld og hröð og helst ekki mikið lengri en 2 mínútur.Það væri mjög margt ö...
•
Season 3
•
Episode 18
•
1:22:10

17) Eurovision - Saga keppninnar til dagsins í dag
Eurovision er stórmerkilegt menningarfyrirbæri og stundum veit maður ekki hvort maður er að horfa á grínþátt eða háalvarlega söngvakeppni. En það er einmitt það sem gerir þetta svo heillandi.En hvernig byrjaði þetta ævintýri allt saman? ...
•
Season 3
•
Episode 17
•
1:30:00

16) Depeche Mode
Þeir voru kallaðir synthesiser boy band af Bresku pressunni og Bay City Rollers of the electronic age, þegar hljómsveitin var að byrja að vekja athygli. Nintendo tónlist spiluð með einum fingri myndi ég skilgreina tónlistina sem þeirra þarna fy...
•
Season 3
•
Episode 16
•
1:14:28

15) Black Sabbath
Þann 5. júlí næstkomandi munu allir upprunalegu meðlimir Black Sabbath stíga á svið í síðasta skiptið á stórtónleikum á Villa Park í Birmingham...ef enginn þeirra hrekkur upp af áður en að þar að kemur.Því er ekki úr vegi að fara í gegn ...
•
Season 3
•
Episode 15
•
1:35:53

14) Phil Spector og "The wall of sound"
Það fór aldrei á milli mála að Phil Spector var hæfileikaríkur. Hann hlóð saman hverju hljóðfærinu ofan á annað og bjó til þetta fyrirbæri sem er kallað "Wall of sound" og dæmi um það er lagið "River deep, mountain high" með Tinu Turner sem væn...
•
Season 3
•
Episode 14
•
1:19:46
