
Fljúgum hærra
Gömlu vinkonurnar Lolla og Linda setjast niður og fræða hvor aðra um tónlist og merkilegar konur. Lolla sem er djúpvitur tónlistargúrú segir frá framúrskarandi konum úr tónlistarheiminum og í seríu 3 segir hún frá hinum ýmsu tónlistarstefnum og merkum atburðum í tónlistarsögunni.
Safnakerlan Linda dregur hins vegar fram sögur af spennandi konum í ljósmyndun.
Þið finnið okkur líka á Facebook og getið hlustað á þættina okkar á Spotify, Apple Podcast og fjölmörgum öðrum hlaðvarpsveitum
Podcasting since 2022 • 116 episodes
Fljúgum hærra
Latest Episodes
16) Depeche Mode
Þeir voru kallaðir synthesiser boy band af Bresku pressunni og Bay City Rollers of the electronic age, þegar hljómsveitin var að byrja að vekja athygli. Nintendo tónlist spiluð með einum fingri myndi ég skilgreina tónlistina sem þeirra þarna fy...
•
Season 3
•
Episode 16
•
1:14:28

15) Black Sabbath
Þann 5. júlí næstkomandi munu allir upprunalegu meðlimir Black Sabbath stíga á svið í síðasta skiptið á stórtónleikum á Villa Park í Birmingham...ef enginn þeirra hrekkur upp af áður en að þar að kemur.Því er ekki úr vegi að fara í gegn ...
•
Season 3
•
Episode 15
•
1:35:53

14) Phil Spector og "The wall of sound"
Það fór aldrei á milli mála að Phil Spector var hæfileikaríkur. Hann hlóð saman hverju hljóðfærinu ofan á annað og bjó til þetta fyrirbæri sem er kallað "Wall of sound" og dæmi um það er lagið "River deep, mountain high" með Tinu Turner sem væn...
•
Season 3
•
Episode 14
•
1:19:46

13) Iggy Pop - Ber að ofan í rúmlega hálfa öld
Iggy Pop er búinn að vera að gefa út tónlist síðan 1969.Hann hefur verið kallaður "the godfather of punk" og án hans og The Stooges væri örugglega ýmislegt öðruvísi.Hann átti mjög farsælt samstarf við David Bowie, hefur gert ambie...
•
Season 3
•
Episode 13
•
1:22:30

12) Grunge: Seattle, flannelskyrtur og hermannaklossar
Þegar 70´s rock og punk eignuðust afkvæmi varð útkoman grunge og þetta gerðist í Seattle af öllum stöðum í heiminum. Borg sem fram að þessu hafði verið þekktust fyrir rigningu, ryðgaðar brýr og aðeins of mikið af efnum sem voru ekki holl fyrir ...
•
Season 3
•
Episode 12
•
1:08:38
