Fljúgum hærra

97) Fljúgum hærra - Madonna

Lovísa og Linda Season 2 Episode 97

Í 40 ár hefur Madonna setið í sínu hásæti sem drottning popptónlistarinnar.
Madonna er alls staðar; í sjónvarpi, í útvarpi, á forsíðum tímarita og jafnvel í bókabúðum. Hún er sérfræðingur í að halda sjálfri sér í umræðunni.
Æðið í kring um Madonnu var eitthvað sem hafði ekki sést síðan á tímum Bítlanna og allan þennan tíma hefur hún náð að feta þessa mjóu línu á milli þess að vera trendy og commercial.