Fljúgum hærra

17) Eurovision - Saga keppninnar til dagsins í dag

Lovísa og Linda Season 3 Episode 17

Eurovision er stórmerkilegt menningarfyrirbæri og stundum veit maður ekki hvort maður er að horfa á grínþátt eða háalvarlega söngvakeppni. En það er einmitt það sem gerir þetta svo heillandi.

En hvernig byrjaði þetta ævintýri allt saman? Af hverju er Ísrael með í keppni sem heitir Söngvakeppni Evrópskra Sjónvarpsstöðva? Og af hverju vinnur Svíþjóð?